Yearly Archives: 2018

Jeremy Corbyn við innsetningu nýs forseta Mexíkó í embætti

Jeremy Corbyn við innsetningu nýs forseta Mexíkó í embætti

Rakst á Jeremy Corbyn leiðtoga breska Verkamannaflokksins í Mexíkóborg. Hann var við innsetningu nýs forseta landsins þar sem hann var sérstakur heiðursgestur. Nýi forsetinn, Andres Manuel Lopez Obrador er vinstri maður og populisti sem hefur heitið þjóðinni því að ráða niðurlögum mikillar spillingar í Mexíkó; draga úr vaxandi ójöfnuði og fátækt sem er mikil.

 

Þátttaka kvenna í stjórnmálum

Þátttaka kvenna í stjórnmálum

Flutti fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu í Mexíkó hinn 29. nóvember 2018 á vegum kosningadómstóls landsins (Federal Electoral Tribunal) um þátttöku kvenna í stjórnmálum.

Alþjóðleg mannréttindaráðstefna í Samarkand

Alþjóðleg mannréttindaráðstefna í Samarkand

Í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna, fyrstu alþjóðlegu stefnuyfirlýsingarinnar sem samþykkt var á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hinn 10. desember 1948 var haldin alþjóðleg ráðstefna í Samarkand í Uzbekistan í mið-Asíu 22.-23. nóvember 2018 og sú fyrsta sinnar tegundar. Ráðstefnuna sóttu m.a. varaframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og fleiri fulltrúar alþjóðlegra stofnana. Svo skemmtilega vildiContinue Reading

Blaðamennska getur verið lífshættulegt starf

Blaðamennska getur verið lífshættulegt starf

Frétt á vef RUV vegna viðtals Óðins Jónssonar við Herdísi Kjerulf Þorgeirdóttur hinn 19. nóvember 2011 (hlusta hér) : Blaðamennska er oft vanþakklátt starf – jafnvel stórhættulegt. Það sem af er þessu ári hafa 45 blaðamenn í heiminum verið drepnir, sumir við skyldustörf á háskaslóð, aðrir hafa verið myrtir. Fyrir rúmu ári var Daphne CaruanaContinue Reading

Styrking stjórnskipunar á Möltu

Styrking stjórnskipunar á Möltu

Sendinefnd frá Feneyjanefnd Evrópuráðsins átti fundi með stjórnvöldum á Möltu sem leituðu til nefndarinnar um aðstoð við að styrkja stjórnskipun landsins, þ. á m frekari aðgreiningu ríkisvalds, sjálfstæði dómsstóla og réttarríkið almennt. Sama beiðni hafði áður komið frá laganefnd Evrópuráðsþingsins. Beiðnin kemur í kjölfar hryllilegs morðs á þekktri blaðakonu, Daphne Caruana Galizia í nóvember 2017Continue Reading

Feneyjanefnd skoðar réttarkerfi Möltu í kjölfar morðs á blaðamanni

Feneyjanefnd skoðar réttarkerfi Möltu í kjölfar morðs á blaðamanni

International experts to scrutinise Malta’s legal and institutional structures

Aðalfundur Feneyjanefndar

Aðalfundur Feneyjanefndar

  In an Opinion adopted today, the Council of Europe’s Venice Commission expresses concern that many draft amendments to the Criminal Code and the Criminal Procedure Code in Romania seriously weaken the effectiveness of its criminal justice system to fight corruption offences, violent crimes and organised criminality. The Venice Commission recommends that the Romanian authorities conduct anContinue Reading

Réttarríkið og stjórnsýslan

Réttarríkið og stjórnsýslan

Á  kennslu-ráðstefnu í Túnis hinn 24. september var ég með fyrirlestur um réttarríkið og stjórnsýsluna en ráðstefnuna sátu einmitt fulltrúar stjórnsýslunnar í Túnis. Ein helsta orsök byltingarinnar ,,Arabavorið” svokallaða sem hófst í Túnis í janúar 2011 og breiddist fljótlega til nágrannaríkjanna spratt upp sem mikið andsvar við spillingu í þessum ríkjum – ekki síst íContinue Reading

Umbylting  í stjórnsýslu

Umbylting í stjórnsýslu

Umbætur og umbylting í stjórnsýslunni var  inntak þriggja daga námskeiðs (24.-27.  sept 2018)fyrir opinbera  starfsmenn  í ríkjum Norður Afríku og Arabaheiminum – svokölluð UniDem námskeið sem Feneyjanefndin stendur  m.a. fyrir.

Hvernig næst jafnrétti á vettvangi stjórnmála?

Hvernig næst jafnrétti á vettvangi stjórnmála?

Á ráðstefnu sem Evrópuráðið (Council of Europe) og þjóðþing konungdæmisins í Marokkó stóðu fyrir hinn 5. júlí sl. (Regional Conference on Women in Politics: How to progress towards equality?) var Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir fyrsti varaforseti Feneyjanefndar með framsögu um álit nefndarinnar á sviði jafnréttis og þátttöku kvenna í stjórnmálum. Hér má sá ræðu sem hún fluttiContinue Reading