Yearly Archives: 2014

Félagafrelsi

Félagafrelsi

Á fundi í Varsjá með fulltrúum OSCE/ODIHR vegna undirbúnings alhliða leiðbeininga fyrir aðildarríki Evrópuráðs um lagasetningu á sviði félagafrelsis. (Sjá frétt hér). Fundurinn er haldinn í byggingu (Brühl-höllinni) sem var sprengd í loft upp í síðari heimsstyrjöldinni en endurreist í nákvæmlega saman barokkstílnum. Myndin er tekin í sal þar sem Chopin hélt sína fyrstu tónleika,Continue Reading

Nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs

Nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs

Fréttir á Ajara sjónvarpsstöðinni um ráðstefnu sem stjórnlagadómstóll Georgíu stóð fyrir 5. júlí um nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs á netinu; vernd gagna o.fl. Þátttakendur voru m.a. dómarar við stjórnlagadómstóla frá Þýskalandi, ýmsum ríkjum austur Evrópu, Eystrasaltslöndunum, þingmenn, prófessorar og undirrituð af hálfu Feneyjanefndar Evrópuráðs. http://www.venice.coe.int/webforms/events/?id=1887

19. júní

19. júní

Enginn af rithöfundum Viktoríutímans þekkti eins kjör fátækra í borgum og Charles Dickens. Hann bjó á Doughtystræti í Lundúnum og ráfaði oft um um götur borgarinnar að næturlagi. Þar hafa orðið til fyrirmyndir að mörgum af hans helstu sögupersónum. Sem barn vann hann í verksmiðju þegar foreldrar hans voru í skuldafangelsi. Síðar stofnaði Dickens heimiliContinue Reading

Fyrirlestur í Moskvu 29.  maí

Fyrirlestur í Moskvu 29. maí

Var í boði Stofnunar rússneskra stjórnvalda um lagasetningu og samanburðarlögfræði á ráðstefnu í Moskvu 29. og 30. maí n.k. Var með fyrirlestur og tók þátt í panel-umræðum með Sergey Naryshkin, forseta rússneska þingsins og Olgu Golodec, varaforsætisráðherra Rússlands. Á myndinni ásamt Olgu Golodec og Gerard Marcou, prófessor í lögum við Sorbonne í París.

Myndir frá Moskvu (ráðstefna í maí)

Myndir frá Moskvu (ráðstefna í maí)

Hvað skiptir máli?

Hvað skiptir máli?

Boðskapur Frans frá Assisi á erindi við nútímann. Hann beindi sjónum að þeim fátæku og kallaði eftir félagslegu réttlæti. Þau vandamál sem við blöstu á hans tíma eru enn við lýði: styrjaldir, fátækt, spilling valdastétta, félagsleg útskúfun og aukið bil milli allsnægta og örbirgðar. Frans frá Assisi tilheyrði þeim fátækustu. Hann vann sem daglaunamaður. HannContinue Reading

Fundur í Evrópsku lagaakademíunni 17. maí

Fundur í Evrópsku lagaakademíunni 17. maí

Vinnufundur í Evrópsku lagaakademíunni (European Academy of Law/ ERA) í Trier, 17. maí. Evrópska lagaakademían er ein virtasta stofnun á sviði Evrópuréttar í Evrópu. Á vegum ERA eru haldin námskeið fyrir dómara, embættismenn, lögmenn og aðra sem þurfa á þekkingu á sviði Evrópuréttar að halda. Margir íslenskir embættismenn hafa sótt námskeið í ERA en stofnuninContinue Reading

Millikyn og friðhelgi einkalífs

Millikyn og friðhelgi einkalífs

Sigur Conchitu Wurzt frá Austurríki í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 10. maí varpaði ljósi á þann veruleika að það er ekki hægt að flokka alla einstaklinga í kven- eða karlkyn við fæðingu. Víðast hvar eru þau réttindi að vera óflokkaður eftir kyni heldur sem „millikyn“ ekki viðurkennd.   Alþjóðlegur dagur gegn fordómum í garð samkynhneigðra ogContinue Reading

Joaquim Barbosa forseti hæstaréttar Brasilíu 7. maí

Joaquim Barbosa forseti hæstaréttar Brasilíu 7. maí

Á fundi Feneyjanefndar og æðstu dómstóla í Suður-Ameríku í Ouro Preto í Brasilíu 7. maí s.l. var forseti hæstaréttar Brasilíu, Joaquim Barbosa með framsögu í panel sem ég stýrði. Umfjöllunarefnið var vernd efnahagslegra og félagslegra réttinda á tímum efnahagsþrenginga. Barbosa var kjörinn einn af 100 áhrifamestu mönnum heims af Time í fyrra (sjá hér). HannContinue Reading

Ræða á stúdentsafmæli 1974 árgangs MH

Ræða á stúdentsafmæli 1974 árgangs MH

  Kæru samstúdentar,   Fallegu unglingar sem genguð inn í steinsteypta gráa byggingu við rætur Öskjuhlíðar haustið 1970; nýja menntaskólann við Hamrahlíð. Feimnu unglingar. Bjartsýnu unglingar – ekki vissum við hvað lífið bæri í skauti sér. Óöruggu unglingar – sumir farnir að reykja í steintröppunum eftir viku. Aðrir slógu um sig með frösum – KommúnistaávarpiðContinue Reading