Yearly Archives: 2010

Viðtal vegna Tengslanets-ráðstefnu 2010

Viðtal vegna Tengslanets-ráðstefnu 2010

Ráðstefnan Tenglanet – völd til kvenna, verður haldin í fimmta sinn dagana 27-28 maí næstkomandi. Frumkvöðull ráðstefnunnar er Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor og forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga. Þegar ráðstefnan var haldin fyrir tveimur árum sló hún met í þátttöku. Í ár verður bandaríski metsölurithöfundurinn, Barbara Ehrenreich, aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Herdís Þorgeirsdóttir segir það mikinn feng fyrir ráðstefnunaContinue Reading

Víðsjá – umfjöllun um rannsóknarskýrslu Alþingis eftir útkomu

Víðsjá – umfjöllun um rannsóknarskýrslu Alþingis eftir útkomu