Yearly Archives: 2009

Fyrirlestur í Chisinau í Moldóvu um leiðbeiningareglur Evrópuráðs um fjölmiðla í aðdraganda kosninga

Fyrirlestur í Chisinau í Moldóvu um leiðbeiningareglur Evrópuráðs um fjölmiðla í aðdraganda kosninga

MoldovaHerdís tók þátt í ráðstefnu um leiðbeiningareglur um frammistöðu fjölmiðla í aðdraganda kosninga, sem hún er einn höfunda að, af hálfu Evrópuráðsins.

Sjá hér: http://www.venice.coe.int/webforms/documents/default.aspx?pdffile=CDL-AD(2009)031-e

Fyrirlestur í Þórshöfn, Færeyjum

Fyrirlestur í Þórshöfn, Færeyjum

Var beðin um að halda fyrirlestur um Alþjóðlegan samning  um afnám allrar mismununar gagnvart konum (CEDAW) á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október. Sjá umfjöllun hér. Fyrirlestur Herdísar Þorgeirsdóttur um samning um afnám allrar mismununar gegn konum (24.10.2009).  

Ný bók um frelsi fjölmiðla

Ný bók um frelsi fjölmiðla

Út er komin hjá Ashgate í Bretlandi ný bók: Freedom of the Press, ritstýrt af Eric Barendt prófessor við lagadeild University College i London. Í bókina hefur hann fengið helstu fræðimenn á sviði tjáningarfrelsis í heiminum (eins og hann orðar það) til að fjalla um hinar ýmsu hliðar tjáningarfrelsis. Í bókinni eru kaflar eftir bandarískaContinue Reading

Icelandic lawyer elected President of European Women Lawyers’ Association

Icelandic lawyer Dr. Herdís Thorgeirsdóttir was elected president of the European Women Lawyer’s Association (EWLA) during the association’s 9th congress in Reykjavík last weekend. Dr. Thorgeirsdóttir is the association’s third president. Approximately 150 people attended the congress, which was addressed by 35 speakers, Fréttabladid reports. EWLA was founded in 2000 as a platform for womenContinue Reading

Í Skálholti

Í Skálholti

Í Skálholti ásamt fráfarandi forseta Evrópusamtaka kvenlögfræðinga, Leenu Linnainmaa frá Finnlandi (t.v) og öðrum fyrrverandi forseta, Elisabetu Muller frá Þýskalandi (t.h.). Konan með rauða sjalið er Lenia Samuel, yfirmaður á vinnuréttarsviði framkvæmdarstjóra Evrópusambandsins.

Kjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga

Kjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga

Herdís Þorgeirsdóttir var kjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga. Sjá hér. Myndin er tekin við Reykjavíkurtjörn – með Beatrice Castellane, fyrrum forseta frönsku kvenlögmannasamtakanna. Neðri myndin er tekin í kvöldverði í Iðnó. Fyrir miðri mynd er veislustjórinn, Þórunn Hafstein.        

2009 ársþing EWLA í Reykjavík

2009 ársþing EWLA í Reykjavík

Eva Joly var einn aðalfyrirlesara. Dagskrá ráðstefnunnar er hér.

Icesave-umræður

Icesave-umræður

Svo virðist sem margir lögfræðingar séu komnir á þá skoðun að Alþingi megi alls ekki samþykkja svokallaðan Icesave samning. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor, segir að engin þjóð beygi sig undir lög sem ógna öryggi hennar.          Sjá umfjöllun hér og hér. Grein eftir Herdísi Þorgeirsdóttur í Fréttablaðinu.  

EWLA ráðstefna 8. júní 2009

Árleg ráðstefna evrópskra kvenlögfræðinga (EWLA) verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík 3. og 4. júlí næstkomandi. Ráðstefnan er ekki einskorðuð við lögfræðinga. Hún er öllum opin sem láta sig samfélagsleg mál varða. Ódýrara gjald fyrir þá sem skrá sig fyrir 8. júní á http://www.bifrost.is/pages/radstefnur/ewla-umsokn-islenska-/   Þema ráðstefnunnar er Mannréttindi og Fjármálamarkaðir. Aðalfyrirlesari er norsk/franski dómarinnContinue Reading

Málþing kirkjunnar

Hvert stefnum við? – var yfirskrift þessa málþings. Sjá hér.   Þjóðmálanefnd kirkjunnar efnir til þriggja málþinga og kallar til samtals um efnahagslegt hrun og uppbyggingarstarf. Hvernig snýr hrunið að okkur? Hvar erum við stödd? Hver er framtíðarsýnin? Málþingin eru öllum opin. Þau verða haldin í Neskirkju 24. febrúar, 3. mars og 10. mars: ErindinContinue Reading