Yearly Archives: 2008

Konur í stjórnir fyrirtækja

Orðin verða lög Afl í sjálfu sér * „Tengslanet stærra en nokkru sinni, “ segir prófessor Herdís Þorgeirsdóttir stofnandi ráðstefnunnar * Vilja rétta hlut kvenna Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir Ráðstefnan Tengslanet IV – Völd til kvenna hefst í dag með því að tæplega 500 konur ganga á Grábrók, þar á meðal Maud de BoerContinue Reading

TENGSLANETS-ráðstefnurnar eru vettvangur til þess að efla samstöðu kvenna og skapa vettvang fyrir frjóar umræður sem skila einhverju út í samfélagið,“ segir dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor við lagadeild Háskólans á Bifröst og stjórnandi núorðið stærstu ráðstefnu, sem haldin er í viðskiptalífinu. Tengslanet IV – völd til kvenna ráðstefnan, sem nú fer fram í fjórða sinnContinue Reading

Tengslanet maí 2008

Tengslanet-augl-4×30

Glærukynning á tengslanets-ráðstefnu 2008

Glærukynning á tengslanets-ráðstefnu 2008

Sjá glærukynningu fyrir Tengslanets-ráðstefnuna vorið 2008. https://www.slideserve.com/lacey/tengslanet-iv-v-ld-til-kvenna-29-30-ma-2008

Auglýsing fyrir Tengslanets-ráðstefnu 2008

http://herdis.is/wp-content/uploads/2014/01/Tengslanet-augl-4×30.pdf

Þungavigtarfyrirlesarar á kvennaráðstefnu

Þungavigtarfyrirlesarar á kvennaráðstefnu

Framkvæmdastjóri Evrópuráðsins og fræðimaður ársins á sviði lögfræði í Bandaríkjunum verða gestir ráðstefnunnar Tengslanet IV – Völd til kvenna, sem haldin verður á Bifröst í lok maí. Judith Resnik er prófessor við lagadeild Yale háskóla og flytur hún fyrirlestur sem ber titilinn „Justice in jeopardy“. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor á Bifröst, sem gengst nú fyrirContinue Reading

Stórkanónur á kvennaráðstefnu á Bifröst

Stórkanónur á kvennaráðstefnu á Bifröst

Tvær “stórkanónur” munu tala tíl íslenskra kvenna á ráðstefnunni Tenglsanet IV – Völd til kvenna sem haldin verður á Bifröst undir stjórn dr. Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors 29. og 30. maí nk. Sjá frétt hér. „Maud de Boer Buquicchio annar framkvæmdastjóri Evrópuráðsins mun ræða hlutskipti kvenna en hinn aðal fyrirlesarinn Judith Resnik prófessor við lagadeild YaleContinue Reading