Bandaríkin segja sig frá Feneyjanefnd
Með David Kaye bandarískum félaga mínum í Feneyjanefnd fyrir nokkrum vikum. Hann er sérfræðingur á sviði tjáningarfrelsis og fjölmiðlaréttar eins og ég. Við höfum unnið saman að nokkrum álitum fyrir nefndina. Mikil eftirsjá af honum nú er bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að hætta þátttöku Bandaríkjanna í Feneyjanefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum. Það var frábært að vinna með David og...
Almanak
Feneyjanefnd 2025
Mynd sem tekin var í kjölfar aðalfundar Feneyanefndar Evrópuráðsins í árslok 2025. Nefnd...
Hvetur til að lög sem vega að réttindum borgara verði felld úr gildi
Feneyjanefnd Evrópuráðsins á sviði mannréttinda og stjórnskipunarréttar samþykkti á fundi sínum...
Frá friðsælasta lýðveldinu til Feneyjanefndar
Nú stendur yfir sýning í Hertogahöllinni (Palazzo Ducale) við Markúsartorg í Færeyjum á sögu og...
Mannréttindi & pólitík
Hvetur til að lög sem vega að réttindum borgara verði felld úr gildi
Feneyjanefnd Evrópuráðsins á sviði mannréttinda og stjórnskipunarréttar samþykkti á fundi sínum...
Máttu sekta aktívista fyrir stuld á myndum af Macron
Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp dóm í máli Ludes og fleiri gegn Frakklandi hinn 3. júlí...
Öll álit Feneyjanefndar
Aðalfundur Feneyjanefndar, 133. aðalfundur frá upphafi, var haldinn 16. og 17. desember sl....
Fréttir
Bandaríkin segja sig frá Feneyjanefnd
Með David Kaye bandarískum félaga mínum í Feneyjanefnd fyrir nokkrum vikum. Hann er...
Handtaka að geðþótta valdhafa
Bandarísk stjórnvöld íhuga að afnema habeas corpus, sem er grundvallarregla í réttarríkinu að...
Forseti hæstaréttar um aðför að dómurum
Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna, John G. Roberts, sló skjaldborg um sjálfstæði dómstóla nú í...
Um Herdísi
Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er lögmaður sem starfar bæði á Íslandi og á alþjóðavettvangi. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi og stundaði nám í Bandaríkjunum, Frakklandi, Svíþjóð og Bretlandi auk Íslands. Herdís lauk...
Forseti Norður-Makedóníu
Forseti Norður Makedóníu (opinbert heiti Lýðveldið Norður-Makedónía, land á Balkanskaga sem...
Helga Óskarsdóttir vefhönnuður
Þessi nýja vefsíða hefur verið uppfærð í samvinnu við Helgu Óskarsdóttur vefhönnuð. Hún hefur...
Sjómaður Huldu Hákon og fleira gott fólk
Á 101 á vorkvöldi í lok Covid þar sem sjómaður Huldu Hákon stendur og horfir yfir glæsilegt...














