Bandaríkin segja sig frá Feneyjanefnd

Með David Kaye bandarískum félaga mínum í Feneyjanefnd fyrir nokkrum vikum. Hann er sérfræðingur á sviði tjáningarfrelsis og fjölmiðlaréttar eins og ég. Við höfum unnið saman að nokkrum álitum fyrir nefndina. Mikil eftirsjá af honum nú er bandarísk stjórnvöld hafa  ákveðið að hætta þátttöku Bandaríkjanna í Feneyjanefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum. Það var frábært að vinna með David og...

Almanak

Feneyjanefnd 2025

Mynd sem tekin var í kjölfar aðalfundar Feneyanefndar Evrópuráðsins í árslok 2025. Nefnd...

Mannréttindi & pólitík

Fréttir

Um Herdísi

Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er lögmaður sem starfar bæði á Íslandi og á alþjóðavettvangi. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi og stundaði nám í Bandaríkjunum, Frakklandi, Svíþjóð og Bretlandi auk Íslands. Herdís lauk...