Forseti Norður-Makedóníu

Forseti Norður Makedóníu  (opinbert heiti Lýðveldið Norður-Makedónía,  land á Balkanskaga  sem varð til við upplausn Júgóslavíu 1991) heitir Gordana Siljanovska-Davkova og var áður fulltrúi lands síns í Feneyjanefnd Evrópuráðsins. Hún er hér á mynd á októberfundi nefndarinnar sem fagnaði 35 afmæli sínu ásamt Herdísi Þorgeirsdóttur, Jan Velaers frá Belgíu og Michale Frendo frá Möltu. Gordana...

Almanak

Fundur Feneyjafundar

Á nýafstöðnum fundi Feneyjanefndar (lokaður fjölmiðlum) sem haldinn var í Scuola Grande di San...

Mannréttindi & pólitík

Fréttir

Um Herdísi

Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er lögmaður sem starfar bæði á Íslandi og á alþjóðavettvangi. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi og stundaði nám í Bandaríkjunum, Frakklandi, Svíþjóð og Bretlandi auk Íslands. Herdís lauk...