Yearly Archives: 2004

Herdís Þorgeirsdóttir skipuð prófessor

Herdís Þorgeirsdóttir skipuð prófessor

herdís prófessorHERDÍS Þorgeirsdóttir dr. jur. hefur verið skipuð í stöðu prófessors við lagadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst en þar hefur hún starfað frá árinu 2003. Herdís lauk doktorsprófi í lögum frá lagadeild Lundarháskóla .

Fyrirlestur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Fyrirlestur til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stóð fyrir ráðstefnunni Dialogue of Cultures í samvinnu við rektor Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið, menntamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg. Mary Robinson fyrrum forseti Írlands var einn af aðalfyrirlesurum ráðstefnunnar. Hinn þekkti sjónvarpsmaður Magnús Magnússon  og rithöfundurinn Steinunn Sigurðardóttir fluttu ræðu til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur í hátíðarkvöldverði. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir flutti erindi í málstofu: The International Press and the Western World View.