Meðfylgjandi myndir eru teknar á fundi undirnefndar Feneyjanefndar um grundvallarréttindi sem haldinn var daginn fyrir aðalfund, hinn 9. júní sl. Herdís vann að tveimur mikilvægum álitum sem samþykkt voru af nefndinni; annars vegar áliti um internet-löggjöf í Tyrklandi og hins vegar áliti um lög sem banna starfsemi óæskilegra erlendra og alþjóðlegra stofnana í Rússlandi. Á aðalfundinn mættu aðilar stjórnvalda beggja ofangreindra ríka til viðræðna við nefndina.
http://gosc.pl/doc/3021589.Jest-opinia-Komisji-Weneckiej