![Judith Resnik](https://herdis.is/wp-content/uploads/2013/12/Judith-Resnik.jpg)
„Maud de Boer Buquicchio annar framkvæmdastjóri Evrópuráðsins mun ræða hlutskipti kvenna en hinn aðal fyrirlesarinn Judith Resnik prófessor við lagadeild Yale háskóla var útnefnd fremsti fræðimaður á sviði lögfræði 2008 af bandarísku lögmannasamtökunum,” segir Herdís. „Aðeins fimm konur hafa hlotið þann heiður áður og er það talið til marks um að hún verði næst inn í Hæstarétt Bandaríkjanna.”
http://www.visir.is/storkanonur-a-kvennaradstefnu-a-bifrost/article/200880308059