BatumiÁ fimmtán ára afmæli stjórnlagadómstóls Georgíu var haldin alþjóðlega ráðstefna – um framtíð stjórnskipunar í lýðræðisríkjum – í bænum Batumi þar sem dómstóllinn er með aðsetur.

Á myndinni eru framsögumenn, þ. á m. Herdís Þorgeirsdóttir, sem fjallaði um þróunina í átt til breytinga á íslenskri stjórnskipun. Herdís er önnur frá vinstri; þá sendiherra Georgíu hjá ESB; Baramidze forsætisráðherra landsins; Varshalomidze ríkisstjóri í Adjara í Georgíu; Papuashvili forseti stjórnlagadómstóls Georgíu, Gianni Buquicchio forseti Feneyjarnefndar Evrópuráðs, Andra Sajo dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, Lech Garlicki dómari við Mannréttindadómstólinn og Nona Tsotsoria dómari við Mannréttindadómstólinn.

Georgía

Á myndinni hér til hliðar eru ásamt Herdísi, John Khetsuriani, fyrrum dómsmálaráðherra landsins og Lech Garlicki, pólski dómarinn við Mannréttindadómstól Evrópu.

Í apríl 2012 voru erindi flutt á ráðstefnunni birt í ritinu Constitutional Law Review (April 2012 No. 5)

Constitutional Law Review