Dr. Jan Rosen prófessor í einkamálarétti við lagadeild Stokkhólmsháskóla vísar í niðurstöður Herdísar Þorgeirsdóttur varðandi gildissvið 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu á þingiEBU um höfundarrétt í Barcelona. Erindi prófessors Rosen bar titilinn, “Quo vadis copyright?”