Félagsfræðingafélag Íslands og meistaranámið í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands bjóða til málþings um opinbera stefnu í fjölmiðlamálum föstudaginn 30. september í stofu 101 í Odda v/Suðurgötu milli kl. 12.00 – 15.00. Herdís Þorgeirsdóttir lagaprófessor flutti opnunarávarp. Málþingið var fjölsótt.