Nýlega kom út á vegum Feneyjarnefndar Evrópuráðs, nýtt rit nr. 43 í ritröðinni Science and Technique of Democracy. Heiti ritsins er: “The Preconditions for democratic elections” og er kafli í bókinni eftir prófessor Herdísi Þorgeirsdóttur, ACCESS TO MEDIA AS A PRECONDITION FOR DEMOCRATIC ELECTIONS. Aðrir sem m.a. skrifa í bókina eru dr. jur. Hans-Heinrich Vogel prófessor við lagadeildina í Lundi, Didier Vinolas, Giovanna Maiola en Gianni Buquicchio framkvæmdastjóri Feneyjarnefndar Evrópuráðsins skrifar formála.