Sendinefnd á vegum Feneyjanefndar átti fundi með fulltrúum stjórnvalda, þingmönnum stjórnar og stjórnarandstöðu, dómurum stjórnlagadómstóls, fulltrúum ráðuneyta og félagasamtaka í ferð til Kiev hinn 24. október sl. vegna fyrirhugsaðs álits nefndarinnar um nýsett lög um úkraínsku sem ríkistungumál. Úkraínska á undir högg að sækja gagnvart rússneskunni sem víða er töluð, sérstaklega í þéttbýli.

http://www.ccu.gov.ua/en/novina/delegation-venice-commission-visited-constitutional-court-ukraine