Dr. Herdís Þorgeirsdóttiur hélt fyrirlestur á aðalfundi Félags kvenna í læknastétt á Þingholti, Hótel Holti. Erindi Herdísar fjallaði um réttindi barna og bar titilinn: “Dáið er allt án drauma og dapur heimurinn . . .”, tilvitnun í Barn náttúrunnar, fyrstu bók Halldórs Laxness. Formaður FKL er Margrét Georgsdóttir læknir. Fundarstjóri var Anna Geirsdóttir læknir. Fundurinn var mjög fjölsóttur.