Umfjöllun um morðið á rannsóknar blaðakonunni Dapne Caruana Galizia. Bifreið hennar sprengd í loft upp hinn 16. október 2017. Hún hafði skrifaði um spillingu á Möltu, frændhygli, peningaþvætti, skipulagða glæpastarfsemi, tengsl ráðamanna við skattaskjól í kjölfar birtinga Panama-skjalanna. Síðasta bloggið hennar hálf tíma áður en hún var myrt sagði m.a.“There are crooks everywhere you look now. The situation is desperate.”

Hún hafði stundað rannsóknarblaðamennsku um áratuga skeið og þótti ein hugrakkasta baráttukona fyrir lýðræði og réttarríki, sem landið átti. Að henni var gerður stöðugur aðsúgur. Hún var í tvígang handtekin og tugir aðila fóru í meiðyrðamál við hana en margir drógu slíkt til baka.

https://www.abc.net.au/news/2017-10-17/daphne-caruana-galizia-death-an-attack-on-democracy-free-press/9058822

https://www.independent.co.uk/news/world/europe/daphne-caruana-galizia-malta-journalist-murder-panama-papers-police-investigation-a8484761.html