http://matthiasj.squarespace.com/dagbok_1986/
Fróðleg skrif hjá menningarfrömuðinum, skáldinu og ritstjóra Morgunblaðsins til margra áratuga – grein sem hann skrifaði í tímaritið Heimsmynd 1986 sem Herdís Þorgeirsdóttir stofnaði, ritstýrði og gaf út í næstum áratug. Ein íslenskra kvenna sem hefur haldið úti fjölmiðli svona lengi . . . ummælin hér fyrir neðan bera keim af þá ríkjandi afstöðu til kvenna og starfa þeirra.