13. grein samnings SÞ um réttindi barnsins frá 1992 kveður m.a. á um rétt barna til að láta í ljós skoðanir sínar, að leita, taka við og miðla hvers kyns vitneskju og hugmyndum, án tillits til landamæra – og leyfilegar takmarkanir á þessum rétti sem mælt er fyrir um í lögum og er nauðsynlegt til þess að virða rétt annarra eða af öðrum lögmætum ástæðum. Ísland hefur verið aðili að þessum alþjóðasamningi síðan 1992.
AG