Albanksir fjölmiðlar og fjölmiðlaráð Albaníu þakka  Feneyjanefnd fyrir álit nefndarinnar sem samþykkt var á aðalfundinum í júní en þar lagðist nefndin gegn því að samþykkt væru lög í Albaníu sem lúta að fjölmiðlum á netinu. Taldi Feneyjanefndin að lög þessi myndu fara gegn mikilvægri póltískri umræðu sem nú á sér helst stað á  netinu. Sjá álit nefndarinnar hér.

Albönsk stjórnvöld biðu með að samþykkja lögin  þar til Feneyjanefnd hefði komist að niðurstöðu um að ekki ætti væri ráðlegt að samþykkja lögin.

https://www.coe.int/en/web/tirana/-/venice-commission-adopts-opinions-on-the-law-on-audio-visual-media-services-and-on-the-appointment-of-judges-to-the-constitutional-court