Nýr dómsmálaráðherra Brasilíu
Forseti Brasilíu, Lula da Silva, hefur skipað Ricardo Lewandowski nýjan dómsmálaráðherra Brasilíu. Við erum skólasystkin frá The Fletcher School of Law and Diplomacy og hittumst á fundi í Chile fyrir nokkrum árum en þá var hann forseti hæstaréttar í...
Viðurkenning bókmenntaverðlauna ESB
María Elísabet Bragadóttir rithöfundur hlaut viðurkenningu evrópsku bókmenntaverðlaunanna í Brussel hinn 4. apríl fyrir smásögur sínar í bókinni Sápufuglinum. Úkraínski rithöfundurinn Andrey Kurkov afhenti Maríu Elísabetu viðurkenninguna sagði sögurnar hennar í...
Fær íslensku tónlistarverðlaunin
Herdís Stefánsdóttir hlaut íslensku tónlistarverðlaunin þriðja árið í röð fyrir plötu ársins 2024: Knock at the Cabin, tónlist við samnefnda kvikmynd.
María Elísabet um ímyndunaraflið á RÚV
Rithöfundurinn María Elísabet Bragadóttir hefur sent frá sér tvö smásagnasöfn og segir erfitt að útskýra hvaðan sögur hennar koma. „Ég myndi ekki segja að ég fái hugmyndir að sögunum heldur fæ ég tilfinningu sem ég vil koma til skila.“ Rætt var við Maríu Elísabetu...
Tónsmíðar við Essex Serpent
Tónskáldin Herdís Stefánsdóttir og Dustin O'Halloran hafa samið tónlistina við nýja þáttaseríu á Apple TV - The Essex Serpent sem byggir á verðlaunaskáldsögu Sarah Perry en í aðalhlutverkum eru Tom Hiddleston og Claire Danes. Sagan gerist á síðari hluta Viktoríutímans...
Óvissan
Staðsetning rússneskra hersveita - um 100 þúsund manns og vopnabúnaðar við landamæri Rússlands og Úkraínu sem og á landamærum Hvíta Rússlands og Úkraínu hefur vakið sterk viðbrögð innan Atlantshafsbandalagsins - auk þess er því haldið fram að Rússar séu í startholunum...
Afrísk-amerísk kona í hæstarétt BNA?
Samkvæmt fréttum hyggst Joe Biden forseti Bandaríkjanna skipa afrísk ameríska konu í hæstarétt nú þegar Stephen Bryer lætur af störfum um mitt þetta ár. Fyrsta tilnefning forsetans verður kona af afrísk-amerískum uppruna og þá fyrsta blökkukonan sem tekur sæti í...
Með eitt af 10 bestu verkum ársins 2021
Herdís Stefánsdóttir - með eitt af tíu bestu kvikmyndatónverkum ársins! “Y: The Last Man” (Herdís Stefánsdóttir) 2021 was a year when TV storytelling became invested in what the end of the world looks like. For this ten-part look at an Earth without men, Stefánsdóttir...
Herdís Stefánsdóttir tónskáld í viðtali
Herdís Stefánsdóttir tónskáld ræðir hér um tónsmíðar sínar í nýútkominni þáttaröð Y The Last Man. Sagan gerist í veröld eftir hamfarir eða heimsendi. Fleiri viðtöl hér og hér.
RÚV skýrir frá því í dag að DV muni hætta að koma út á pappír. Hér er gömul DV-pappírsforsíða frá árdögum prentmiðla. https://www.ruv.is/.../04/06/dv-haettir-ad-koma-ut-a-pappir Viðtal í DV í tilefni af stofnun tímaritsins Heimsmyndar 1986.
Uppgötvun ársins
Bók Maríu Elísabetar Bragadóttur, Herbergi í öðrum heim vakti mikla athygli eftir að Una útgáfuhús gaf hana út í byrjun nóvember 2020. Um er að ræða frumraun höfundar og eru þetta 7 smásögur. Gagnrýnandi Morgunblaðsins gaf bókinni fimm stjörnur með þeim ummælum að...
Feneyjanefndin
Feneyjanefndin gegnir lykilhlutverki í að styrkja réttarríkið og berjast gegn spillingu. Lögsaga Feneyjanefndar er víðtækari en nokkurrar annarrar stofnunar Evrópuráðsins og nær til 62 ríkja, þ.á m. Bandaríkja Norður-Ameríku, ríkja í Suður-Ameríku, Asíu og Afríku auk...
Svo því sé til haga haldið . . . spurningakeppni Illuga Jökulssonar
Barbara Ehrenreich rithöfundur um kórónufaraldur og fleira
Áhugavert viðtal við rithöfundinn Barbara Ehrenreich sem var gestur tengslanets-ráðstefnu hjá mér árið 2010. Hér má sjá viðtalið í New Yorker.
Sagði lýðræðið í hættu (2012)
Þegar þessi orð voru sögð eða skrifuð 2012 þóttu þetta öfgafull ummæli og urðu tilefni frétta. Það spyrlar RUV í sérstökum þætti vegna forsetakosninga sem höfðu tekið eftir þessum skrifum á heimasíðu minni um að ýmsar hættu...
Albanskir fjölmiðlar þakka Feneyjanefnd
Albanksir fjölmiðlar og fjölmiðlaráð Albaníu þakka Feneyjanefnd fyrir álit nefndarinnar sem samþykkt var á aðalfundinum í júní en þar lagðist nefndin gegn því að samþykkt væru lög í Albaníu sem lúta að fjölmiðlum á netinu. Taldi Feneyjanefndin að lög þessi myndu fara...
Iceland opens borders 15 June
Iceland will open its borders to all travelers no later than June 15 this summer and give them the option to take a coronavirus test at Keflavík International Airport on their way into the country. The results will be known on the same day. Travelers will also have...
Kreppa framundan í ríkjum Evrópusambandsins
Evrópusambandið horfir fram á 7.4 prósent minnkun á hagvexti ef opnun landamæra kemur nýrri bylgju veirunnar af stað. Góðu fréttirnar eru þær að hið versta í útbreiðslu covid-veirunnar virðist yfirstaðið. Dánartíðni á Ítalíu hefur ekki verið lægri í tvo mánuði....
Neyðarúrræði og réttarríkið
Vegna Covid-19 faraldursins hafa ríkisstjórnir gripið til ýmissa neyðarúrræða til að hægja á útbreiðslu veirunnar. Feneyjanefndin (Nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum) hefur í fjölda tilvika gert úttektir á takmörkunum á heimildum ríkja til að grípa til slíkra...
Ísland bjargar Hollywood
Los Angeles Times birtir frétt um það að Ísland og Suður-Kórea séu einu löndin í miðjum kórónavírus-faraldri sem geri kvikmyndatökufólki kleift að halda áfram taka upp kvikmyndir. Íslensk víðerni og minni hömlur en víðast annars staðar hafa opnað fyrir möguleikann að...
Schindler í samfélagslegu samhengi
Óskarsverðlaunamynd Steven Spielberg (1994) um manninn sem bjargaði 1200 gyðingum frá gasofnum útrýmingarbúðanna er þekktasta kvikmynd sem gerð hefur verið um helförina. Myndin, Listi Schindlers (Schindler‘s List,) sem er þriggja tíma löng er tekin í svart/hvítu að...
Evrópuráð varar við hliðarverkunum rakningar
Evrópuráðið hefur varað við hliðarverkun af rakningar-öppunum svokölluðu fyrir vernd persónuupplýsinga. Rakningar-öppin sem hafa reynst vel á Íslandi við rakningu á smitum á Covid 19 eru talin hafa þá hættu í för með sér að ekki sé komið í veg fyrir misnotkun. Meir...
Í draumi sérhvers manns er fall hans falið
Mynd kvikmyndaleikstjórans Stanley Kubrick um Barry Lyndon (1975) telst til stórvirkja kvikmyndasögunnar. Myndin kom Kubrick endanlega á kortið sem einum fremsta kvikmyndaleikstjóra 20. aldarinnar. Sagan um Barry Lyndon gerist á 18. öld og lýsir ferli manns, sem er að...
Að gefa og gleðja
Karen Blixen eða Isak Dinesen (höfundarnafn) lýsti sögunni sinni, Gestaboð Babette, sem léttmeti miðað við önnur skrif sín. Líkt og Margaret Mitchell sem skrifaði eina þekktustu skáldsögu allra tíma – Gone With the Wind og ég fjallaði um í fyrsta pistlinum um...
Að lifa af á hverfanda hveli
Nú á tímum hinnar undarlegu kórónaveiru grípur fólk til ýmislegrar dægrastyttingar á samfélagsmiðlum. Þar var skorað á mig að skrifa um tíu kvikmyndir sem hefðu hreyft við mér með einhverjum hætti. Hér kemur sú fyrsta: Ég vel kvikmyndir sem höfðu áhrif á mig þegar ég...
Ummæli Feneyjanefndar um mikilvægi fjölmiðla á Möltu
Hér má sjá grein um álit Feyjanefndar frá 2018 um mikilvægi þrígreiningar ríkisvaldsins og hlutverk fjölmiðla til að halda uppi lýðræðislegu samfélagi, réttarríki og sporna gegn spillingu. Sjá hér. Hér er álitið sjálft sem Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir var einn...
Herdís Stefánsdóttir tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna
Herdís Stefánsdóttir er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlist sína við kvikmyndina The Sun is Also a Star (myndin tekin á frumsýningu í Los Angeles sl vor) af Herdísi og manni hennar Dustin O'Halloran, sem er sjálfur þekkt tónskáld og...
Meiðyrðamál í kjölfar MeToo (New York Times)
By Julia Jacobs Jan. 12, 2020 NEW YORK TIMES Ashley Judd was one of the first women to attach her name to accusations of sexual misconduct against Harvey Weinstein, but like many of the claims that followed, her account of intimidating sexual advances was too old to...
Tim Otty í Feneyjanefnd aðstoðar íslenska ríkið
Breskur lögfræðingur mun aðstoða við málflutning Íslands hjá yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu sem verður tekið fyrir þann 5. febrúar. Ríkisútvarpið greinir frá. Timothy Otty er fulltrúi í Feneyjanefndinni, nefnd Evrópuráðsins um lýðræði...
Herdís meðal umsækjenda
Frétt Morgunblaðsins hinn 11. desember 2019. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er meðal þeirra sem sóttu um starf útvarpsstjóra. Ríkisútvarpið tilkynnti í gær að 41 hefði sótt um stöðuna. Herdís staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Herdís er doktor í...
Sjötíu ára saga Evrópuráðsins í myndum
Hér má sjá sjötíu ára sögu Evrópuráðsins í myndum. Sáttmáli Evrópuráðsins var undirritaður í London hinn 5. maí 1950. Ísland varð 12. ríkið til að verða aðili að Evrópuráðinu 7. mars, 1950. Stofnaðilar voru Belgía, Danmörk, Frakkland, Írland, Ítalíu, Luxembourg,...
Landið okkar
Mér finnst ég stundum eiga minna í þessu landi en mörg ykkar hinna – af því að ég ferðast sjaldnar um Ísland en ég vildi. Engu að síður er það landið mitt, land forfeðra minna og mæðra í meir en þúsund ár. Á þessari mynd finn ég svala dögunina; nálægðina við kyrrlátan...
Áhugavert veggspjald
Þetta veggspjald vann listamaður á alþjóðlegri ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi í London dagana 10. o0g 11. júlí. Listamaðurinn hefur setið út í sal þegar Herdís flutti framsögu sína um starf Feneyjanefndar í tengslum við öryggi blaðamanna, tjáningarfrelsi og réttinn til...
Ályktanir Tengslanets-ráðstefna 2004, 2005 og 2006
Í ljósi breytinga á jafnréttislögum t.d. með því að innleiða nýja klausu í launaákæðið í lögunum nr. 10/2008 um að afnema launaleynd og breytingu á hlutafélagalögum um auka hlut kvenna í stjórnum fyrirtækja og markmiðum stjórnvalda að draga úr launamun kynjanna o.fl....
Umfjöllun um rannsóknarskýrslu Alþingis 2010
https://soundcloud.com/larahanna/vidsja2010-04-16-skyrslan
Mannréttindadómstóll Evrópu – landsréttardómurinn
Dómur Mannréttindadómstóls Evópu í málinu Guðmundur Andri Ástráðsson gegn Íslandi sem féll 12. mars 2019. Áhöld eru um það hvort dómnum skuli vísað til yfirdeildar MDE (Grand Chamber) - þar sem staðfesting Yfirdeildarinnar yrði ekki til þess að tryggja stoðir...
Yfirlýsing forseta Feneyjanefndar 11.03.2019
Strasbourg, Council of Europe - The Venice Commission has received a request for an opinion from the Speaker of the Georgian Parliament regarding the appointment of Supreme Court judges. I welcome the willingness of the Georgian authorities to cooperate with us in...
Búningar Helgu Björnsson við dansandi ljóð
Mjög áhugaverð sýning Þjóðleikhússins Dansandi ljóð byggð á nokkuð mögnuðum ljóðum Gerðar Kristnýjar í leikgerð Eddu Þórarinsdóttur var frumsýnd 18. janúar í Þjóðleikhússkjallaranum. Í verkinu er sögð ævisaga konu frá fæðingu til fullorðinsára og túlka leikkonurnar...
Feneyjanefnd skoðar réttarkerfi Möltu í kjölfar morðs á blaðamanni
http://theshiftnews.com/2018/10/09/international-experts-to-scrutinise-maltas-legal-and-institutional-structures/
Biður ungverska þingið að hinkra með löggjöf gegn Soros
Forseti Feneyjanefndar, Gianni Buquicchio, átti fund með forsætisráðherra Ungverjalands í gær í höfuðstöðvum Evrópuráðsins í Strassbourg vegna fyrirhugaðs álits Feneyjanefndar sem tekið verður til umfjöllunar á aðalfundi nefndarinnar í vikunni. Álitið varðar lög sem...
Mikilvægir dómar Hæstaréttar í gagnabanka Feneyjanefndar
Hef tekið saman nokkra tímamótadóma Hæstaréttar Íslands fyrir gagnabanka þeirrar deildar Feneyjanefndar sem fer með stjórnskipuleg málefni. Sjá hér: http://www.codices.coe.int/NXT/gateway.dll?f=templates&fn=default.htm
Fremsti bloggari og blaðamaður á Möltu myrtur.
Umfjöllun um morðið á rannsóknar blaðakonunni Dapne Caruana Galizia. Bifreið hennar sprengd í loft upp hinn 16. október 2017. Hún hafði skrifaði um spillingu á Möltu, frændhygli, peningaþvætti, skipulagða glæpastarfsemi, tengsl ráðamanna við skattaskjól í kjölfar...
Feneyjanefnd í fréttum CNN
Feneyjanefnd var í fréttum CNN í Tyrklandi á meðan sendinefnd sem leidd var af Herdísi Þorgeirsdóttur varaforseta nefndarinnar átti fundi með stjórnvöldum, blaðamönnum, félagasamtökum og andófsfólki fyrstu vikuna í febrúar. Frá því að neyðarlög voru sett í landinu um...
Iceland lifts capital controls
Effective as of 14 March 2017, Iceland has lifted capital controls imposed as a stabilising measure during the country’s financial crisis in 2008. This represents the completion of Iceland’s return to international financial markets. When the financial and currency...
Álit Feneyjanefndar á aðgerðum tyrkneskra stjórnvalda varðandi fjölmiðla á tímum neyðarlaga
Álit Feneyjanefndar á aðgerðum tyrkneskra stjórnvalda varðandi fjölmiðla við aðstæður neyðarlaga birt 24. febrúar 2017.
Sjálfs-ritskoðun og ótti breiðir um sig í Tyrklandi
Skýrsla mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins: Svigrúmið fyrir lýðræðislega umræðu er orðið nær sem ekkert í Tyrklandi eftir fjölda handtökur og ákærur gefnar út á hendur blaðamönnum, kennurum, þingmönnum og venjulegum borgurum. “The space for democratic debate in Turkey...
Feneyjanefnd í fréttum CNN
Vinna Feneyjanefndar, stjórnskipulegs álitsgjafa hinna 47 aðildarríkja Evrópuráðsins, hefur verið mikið í fréttum í Tyrklandi í kjölfar þess að neyðarlög voru sett í landinu. Herdís Þorgeirsdóttir, varaforseti Feneyjanefndar, fór fyrir sendinefnd í Ankara í febrúar...
Um nýja myndbandið “Stronger”, lag EOMY
Viðtal í Smartlandi Morgunblaðsins við kvikmyndaleikstjórann á bak við EAST OF MY YOUTH myndbandið (Erlendur Sveinsson). Marta María Jónasdóttir lyftir ekki bara Mogganum upp með skemmtilegheitum heldur æfir hún lyftingar og hefur náð hörku árangri. Sjá...
Æðsti dómstólinn undir þumalskrúfu stjórnvalda í Póllandi
Í viðtali við pólsku sjónvarpsstöðina TV Polsat lýsti forseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins, Gianni Buquicchio, yfir áhyggjum af þeirri þróun í Póllandi að stjórnvöld eru að reyna að þvinga æðsta dómstól landsins til undirgefni pólitískan meirihluta. Þingið hefur sett...
Æðsti dómstóll Úkraínu vitnar í ummæli um sjálfstæði dómara
Í fréttatilkynningu frá æðsta dómstól Úkraínu er vitnað í ummæli varaforseta Feneyjanefndar í Georgíu í síðustu viku um mikilvægi þess dómarar séu sjálfstæðir í störfum sínum en stjórnvöld þar hafa setið undir ámæli um að beita dómstólinn pólitískum þrýstingi:...
Gátlisti fyrir réttarríkið
Feneyjanefndin, nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, hefur birt gátlista fyrir réttarríkið (Rule of Law Checklist). Með þessum ítarlega gátlista á að vera unnt að leggja mat á stöðu réttarríkis, þ.e. hvaða virðing er borin fyrir því í sérhverju aðildarríki...
EOMY í frægum bandarískum sjónvarpsþætti
Íslenski raftónlistardúettinn East of my Youth, sem starfræktur er í Berlín og skipaður þeim Herdísi Stefánsdóttur og Thelmu Marín Jónsdóttur, gaf nýverið út lagið lagið Mother. Lagið var frumflutt á vefsíðu i-D Magazine í síðustu viku en það verður á væntanlegri...
East of My Youth í London
Yfirlýsing Feneyjanefndar vegna ótilhlýðilegra afskipta af málefnum æðstu dómstóla
Sjá yfirlýsingu Feneyjanefndar hér. http://www.venice.coe.int/webforms/events/?id=2193 16/03/2016 At its 106th plenary session (Venice, 11-12 March 2016), the Venice Commission had to discuss several cases of undue interference in the work of Constitutional Courts in...
Stjórnarskrárnefnd birtir drög að þremur nýjum stjórnarskrárákvæðum
Stjórnarskrárnefnd birtir í dag drög að þremur frumvörpum til stjórnarskipunarlaga. Frestur til að gera athugasemdir við frumvarpsdrögin er til þriðjudagsins 8. mars 2016. Athugasemdir sendist vinsamlegast á netfangið postur@for.is. Nefndin áskilur sér rétt til að...
Harmsaga Hillary og hennar kynslóðar
Hér er mjög áhugaverður pistill sem birtist á Huffington Post um Hillary Clinton og örlög hennar á löngum valdaferli innan kerfis pólitískrar og fjármálalegrar spillingar. No matter who wins the Democratic nomination, it is now utterly clear that the Clinton team...
Samhljómur: Helga Þórarins víóluleikari
Tónlistarmenn og vinir Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara halda tónleika henni til styrktar í Norðurljósasal Hörpu sunnudagskvöldið 11. október kl. 20. Helga var leiðari víóludeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í fjölda ára allt þar til að hún í nóvember 2012 lenti í...
Mikilvægur dómur hæstaréttar Brasilíu um að fyrirtæki megi ekki styðja frambjóðendur
Sjá nánari umfjöllun hér.
East of My Youth safna fyrir plötu á Karolinafund
Við erum að safna fyrir útgáfu á okkar fyrstu plötu sem við stefnum á að gefa út í október á þessu ári. Hljómsveitin hefur verið starfandi í ár og fyrstu tónleikarnir okkar á Airwaves lukkuðust gríðar vel! Núna getum við ekki hætt og bíðum þess full eftirvæntingar að...
Jafnréttisráðstefnan í Hörpu: „Þetta háa þátttökugjald er móðgun við jafnréttishugsunina“
Sjá umfjöllun á visir.is
East of My Youth á Kex Hostel 7. maí
East of My Youth frumsýnir nýtt myndband á Kex Hostel n.k. fimmtudag, 7. maí kl. 21.00 - 23.00. Myndbandið heitir Only Lover.
Dómara vikið úr starfi (brot á 6 grein MSE)
Nú rétt í þessu, fimmtudaginn 30. apríl, komst Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu í máli Mitrinovski gegn fyrrum Júgóslavneska lýðveldinu Makedóníu að stjórnvöld þar í landi hefðu gerst brotleg við 6. grein Mannréttindasáttmála Evrópu um réttinn til...
Megin ógnir lýðræðis nú
Tveir megin annmarkar lýðræðisins í ríkjum Evrópuráðsins nú eru: • Skortur á sjálfstæði dómstóla • Skortur á frjálsum fjölmiðlum Sjá skýrslu framkvæmdastjóra Evrópuráðsins 29 apríl (https://wcd.coe.int/com.instranet.InstraServlet…)
Hjónabönd samkynhneigðra fyrir hæstarétti Bandaríkjanna
Nú er hart tekist á um það í hæstarétti Bandaríkjanna hvort nokkrum fylkjum sé stætt á því að banna hjónabönd samkynhneigðra. Íhaldssama sjónarmiðið er að það eigi að vera í verkahring ríkjanna sjálfra að ráða með lögum hvernig hjúskaparmálum er háttað. Aðrir segja að...
Dagur Rómafólksins
Dagurinn 8. apríl er af Evrópuráðinu helgaður Rómafólkinu, sem er stærsti minnihlutahópur Evrópu, um tólf milljónir. Þetta fólk býr við mikla andúð og fordóma, sætir oft líkamlegu ofbeldi og er iðulega á flakki milli staða eða landa. Öldum saman var þetta fólk kallað...
Helga Þórarinsdóttir í Hannesarholti
Helga Þórarinsdóttir - hana hef ég þekkt frá því að við vorum í menntaskóla. Síðan lá leið okkar saman í Boston þar sem báðar voru við nám. Hún var strax mikill eldhugi, skemmtileg, laus við tilgerð og hreinskiptin. Þegar heim kom varð hún víóluleikari í...
Vettvangur til verndar blaðamönnum
Evrópuráðið hefur sett upp vettvang á netinu í samvinnu við fimm félagasamtök í þeim tilgangi að stuðla að aukinni vernd og öryggi blaðamanna. Sjá hér: Þessi vettvangur verður notaður af aðildarfélögunum – Article 19 í London, samtökum evrópskra blaðamanna, EFJ...
Sjálfs-ritskoðun á vettvangi fjölmiðla
Nokkuð ánægð að sjá að á alþjóðadegi pressunnar 3. maí, hóf John Kakande, ritstjóri dagblaðsins New Vision í Uganda, ræðu sína á African Centre for Media Excellence á því að vitna í skilgreiningu mína á sjálfs-ritskoðun úr bókinni Journalism Worthy oft the Name...
Myndband á markaðinn
EAST OF MY YOUTH er að koma út með nýtt myndband. Dúettinn var stofnaður um mitt ár 2014 og er þegar farinn að vekja mikla athygli.
East of My Youth
"Stelpu-dúettinn" EAST OF MY YOUTH hefur vakið athygli og í nýlegri umfjöllun bandarísks blaðamanns segir: "The East of My Youth sound-and-sight spectacular will make their ICELAND AIRWAVES debut at this year's festival in November. Thelma Jónsdóttir and Herdís...
Ný skýrsla Evrópuráðs: Hriktir í stoðum lýðræðis, réttarríkis og mannréttinda . .
Í nýrri skýrslu á vegum Evrópuráðs er lýst yfir mikilum áhyggjum af stöðu mannréttinda, réttarríkis og lýðræðis í aðildarríkjum Evrópuráðsins, sem eru alls 47 talsins. Í aðfararorðum skýrslunnar segir Thorbjörn Jagland, aðalframkvæmdastjóri Evrópuráðsins, að staðan...
Helga Björnsson – hönnuður á heimsmælikvarða
Má til með að vekja athygli á hönnun Helgu Björnsson vegna hönnunar-mars. Hún var lengi hönnuður fyrir hátískuhús Louis Féraud í París . Þá hefur hún hannað búninga fyrir Þjóðleikhúsið og fékk nýlega grímuna fyrir frábæra búninga í Íslandsklukkunni. Helga er hönnuður...
Önnur konan í rúm 60 ár
Þingkonan, Anne Brasseur frá Luxembourg hefur verið kjörin forseti þingmannasamkundu Evrópuráðsins í Strasbourg. Hún er kjörin til eins árs í senn og er önnur konan til að vera kjörin forseti þingsins frá 1949. Hún tekur við af Jean-Claude Mignon sem er í hópi 25...
Fyrstu Raoul-Wallenberg verðlaunin veitt
Fyrstu verðlaun Evrópuráðsins (Council of Europe) kennd við Raoul Wallenberg verða veitt í Strassborg föstudaginn, 17. janúar. Verðlaunahafinn er Elmas Arus, rúmensk kvikmyndagerðarkona. Hlýtur hún verðlaunin í viðurkenningarskyni fyrir að hafa vakið athygli að...
Meiðyrðamál – lögmaður gagnrýndi dómara – vísað til yfirdeildar MDE
Nefnd fimm dómara yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) ákvað að vísa dómi til yfirdeildar dómstólsins en dómur hennar skal vera endanlegur. Þetta var eina málið sem nefndin féllst á að vísa til yfirdeildarinnar af tuttugu, á fundi sínum 9. desember s.l....
Ráðherranefnd Evrópuráðs kannar fullnustu dóma
Fulltrúum 47 aðildarríkja Evrópuráðs hefur verið falið að kanna fullnustu dóma Mannréttindadómstóls Evrópu 3-4 desember 2013, samkvæmt nýjum fréttum frá Strassborg. Aðildarríki Evróuráðs hafa skuldbundið sig til að hlíta endanlegum dómi Mannréttindadómstólsins í...
Nýr dómur MDE: Má segja “þjóðarmorð” vera “lygi”
Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) komst að þeirri niðurstöðu í máli Perincek gegn Sviss hinn 17. desember s.l. að svissnesk stjórnvöld hefðu brotið á tjáningarfrelsi manns sem hafði afneitað þjóðarmorðinu á Armenum 1915 á opinberum vettvangi (dómur deildar, sem er...
Myndir frá liðnum tíma . . .