Með David Kaye bandarískum félaga mínum í Feneyjanefnd fyrir nokkrum vikum. Hann er sérfræðingur á sviði tjáningarfrelsis og fjölmiðlaréttar eins og ég. Við höfum unnið saman að nokkrum álitum fyrir nefndina. Mikil eftirsjá af honum nú er bandarísk stjórnvöld hafa  ákveðið að hætta þátttöku Bandaríkjanna í Feneyjanefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum. Það var frábært að vinna með David og mikill akkur fyrir vernd tjáningar- og skoðanafrelsis í hart keyrðum heimi.