Feneyjanefndin 27.10.2020 | ÁHUGAVERT, PISTLAR & FRÉTTIR Feneyjanefndin gegnir lykilhlutverki í að styrkja réttarríkið og berjast gegn spillingu. Lögsaga Feneyjanefndar er víðtækari en nokkurrar annarrar stofnunar Evrópuráðsins og nær til 62 ríkja, þ.á m. Bandaríkja Norður-Ameríku, ríkja í Suður-Ameríku, Asíu og Afríku auk 47 aðildarríkja Evrópuráðsins.