Evrópuráðið hefur varað við hliðarverkun af rakningar-öppunum svokölluðu fyrir vernd persónuupplýsinga. Rakningar-öppin sem hafa reynst vel á Íslandi við rakningu á smitum á Covid 19 eru talin hafa þá hættu í för með sér að ekki sé komið í veg fyrir misnotkun. Meir en þriðjungur íslensku þjóðarinnar hefur sótt smitrakningarappið í símann sinn. Sjá hér