Sótti árlegan fund teymis lögfræðinga frá aðildarríkjum Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins EES, á vettvangi jafnréttislöggjafar og vinnuréttar, sem ég hef starfað með frá árinu 2003. Við fundum árlega í Brussel en á þess á milli felst starf okkar í því að leggja mat á framkvæmd hinna ýmsu þátta jafnréttislöggjafar í aðildarríkjum.
Sjá hér grein mína í European Equality Law Review um vernd gegn einelti og áreitni á vinnustað í kjölfar kvörtunar um brot á jafnréttislögum, sem var birt á þessu ári.