Gátlisti fyrir Réttarríkið

herdís gátlisti fyrir réttarríkiðKynnti gátlista til að meta stöðu réttarríkis fyrir laganefnd þings Evrópuráðsins í fyrradag í viðurvist formanns ráðherranefndar Evrópuráðsins Marinu Kaljurand utanríkisráðherra Eistlands (mér á vinstri hö0nd) og Anne Brasseur fyrrum forseta þingsins (mér á hægri hönd),á myndinni. Varaframkvæmdastjóri Feneyjanefndar Simona Granata Menghini er lengst til hægri á mynd.

Sjá gátlistann hér

herdís, anna, simona, marina

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…