Starfsfélagi í Feneyjanefnd

Herdís sarah clevelandMeðfylgjandi mynd er af tveimur fulltrúum í Feneyjanefnd; a.v. Herdísi Þorgeirsdóttur frá Íslandi og h.v.  fulltrúa Bandaríkjanna Söru Cleveland á fundi undirnefndar um grundvallaréttindi 18. desember s.l.  Sara Cleveland er prófessor við lagadeild Columbia-háskólans í New York. Hún er framúrskarandi fræðimaður og starfar náið með tveimur mjög þekktum konum; önnur er Hillary Clinton, sem nú keppir eftir útnefningu demókrata um að verða forsetaefni og hin er samkennari hennar í mannréttindanámskeiði við lagadeildina í Columbia en það er Amal Clooney, mannréttindalögfræðingur sem sviðsljósið beindist að þegar hún giftist leikaranum George Clooney.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…