Jöfn tækifæri á stjórnmálavettvangi

herdis tbilisi í panel

 

Var einn af fyrirlesurum á ráðstefnu um jafnrétti kynjanna á stjórnmálavettvangi sem haldin var í Tbilisi í Georgíu. Ræddi meðal annars um sérstakar, tímabundnar ráðstafanir til að flýta fyrir því að raunverulegt jafnrétti karla og kvenna náist enda teljist slíkt ekki mismunun eða hafi í för með sér að ójöfnum eða ólíkum skilyrðum sé viðhaldið. Talaði einnig við opnun ráðstefnunnar af hálfu Feneyjanefndar sem stóð að henni ásamt kjörstjórn Georgíu.

Ræddi m.a. staðalímyndir, hlut kvenna í fjölmiðlum o.fl.

On November 25-26, the Central Election Commission (CEC) of Georgia in close cooperation with Venice Commission of the Council of Europe hosts the regional conference on “Gender Equality in Electoral Processes”. Tamar Zhvania, the CEC Chairperson, together with Khatuna Totladze, Deputy Minister of Foreign Affairs of Georgia, Cristian Urse, Head of the Council of Europe Office in Georgia, Herdis Thorgeirsdottir, Vice-President of the Venice Commission and Shombi Sharp, UNDP Deputy Resident Representative in Georgia made opening remarks at the conference.

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…