Viðtal í Georgian Journal vegna álits um æruvernd látinna

Feneyjanefnd (Nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum) samþykkti á síðasta fundi sínum 12. desember álit um æruvernd látinna manna. Álitið var skrifað að beiðni stjórnlagadómstóls Georgíu vegna máls sem bíður niðurstöðu dómstólsins þar sem faðir látins ungs manns krefst þess að lögum landsins verði breytt þannig að ættingjar geti höfðað mál vegna ærumeiðinga í garð látinna. Meint ærumeiðandi ummæli um hin látna voru tjáð af fyrrum forseta landsins.

Sjá viðtal hér.

CoE interview screen page 4

KJERULF Lögmannsþjónusta og ráðgjöf 691-8534

KJERULF Lögmannsþjónusta og ráðgjöf 691-8534

Í störfum sínum sem lögmaður hefur Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hdl.,  lagt áherslu á samningaleið fremur en dómstólaleið við þá, sem til hennar leita og náð góðum árangri á því sviði. Á sviði fjölskyldumála og innan fyrirtækja er ætíð árangursríka að reyna samningaleiðina fyrst. Dómstólaleiðin er kostnaðarsöm; ófyrirsjáanleg, langdregin, erfið og árangur oft í engu…

Curriculum vitae / Ferilskrá

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…