Þáttur dómstóla í vernd þrígreiningar ríkisvaldsins

ZLA_5158 minniVar með framsögu á ráðstefnu 19. september, sem haldin var í Skopje, Makedóníu á vegum stjórnlagadómstólsins þar, ÖSE og réttarríkis-deildar Konrad Adenauer-sjóðsins fyrir ríki í suðaustur Evrópu. Fjallað var m.a. um það hvernig æðstu dómstólar gætu staðið vörð um þrígreiningu ríkisvaldsins. Á ráðstefnunni töluðu m.a. Dean Spielmann forseti Mannréttindadómstóls Evrópu og forseti Makedóníu Gjorgje Ivanov, en hann er fjórði forseti Makedóníu og fyrrum prófessor við ýmsa háskóla m.a. í Bologne á Ítalíu. Sérsvið hans er stjórnmálaheimspeki og var fróðlegt að ræða við hann.

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…