Kafli í bók um tjáningarfrelsi

ungversk útgáfaGrein eftir dr. Herdísi Þorgeirsdóttur, sem birtist upphaflega í bresku lagatímariti (Sweet & Maxwell) um sjálfs-ritskoðun innan fjölmiðla og jákvæðar skyldur ríkja á grundvelli 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu að tryggja tjáningarfrelsi – er nú komin út á ungversku – í fræðiriti lagadeildar háskólans í Búdapest In Medias Res 2013/1 – þarna er einnig grein eftir Owen M. Fiss prófessor í stjórnskipunarrétti við Yale háskólann og Cass R. Sunstein við lagadeild háskólans í Chicago.

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…