Formaður Mannréttindanefndar

08Fulltrúi Íslands í nefnd Evrópuráðs um lýðræði með lögum var kjörinn formaður  Mannréttindanefndar Feneyjearnefndar á reglulegum aðalfundi nefndarinnar í desember 2011. Herdís tekur við því sæti af prófessor Karlo Tuori, sem var kjörinn varaforseti Feneyjarnefndar. Fyrir miðju á myndinni er Hanna Suchocka, varaforseti Feneyjanefndar og sendiherra Póllands í Vatíkaninu í Róm. Hún hefur bæði gegnt stöðu forsætisráðherra Póllands og dómsmálaráðherra. Frá 1998 hefur hún verið í vitringahópi Evrópuráðsins (e. Member of the Committee of Wise Persons of the Council of Europe). Til hægri á myndinni er Caroline Martin, lögfræðingur á skrifstofu Feneyjanefndar í Strassborg.

 

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…