Lögmannsréttindi

héraðsdómurÞað skýtur nokkuð skökku við þegar prófessor og doktor í lögum sest á skólabekk með nýstúdentum til að taka grunnpróf í lögfræði – en það gerði undirrituð til þess að öðlast réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður. Þau réttindi hlaut ég formlega í desember 2011. DV skýrir frá þessu í frétt þar sem prófmálið var að verja blaðið í meiðyrðamáli sem Landsbankinn höfðaði.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. Since 2003 she has been a member of the Network of Legal Experts that ensures the European Commission is kept informed in relation to important legal…