Tengslanet V – Völd til kvenna – rithöfundurinn Barbara Ehrenreich með ræðu

IMG_1634

Ráðstefnan Tengslanet V – völd til kvenna haldin á Bifröst. Hef skipulagt þessar ráðstefnur frá 2004 og fengið marga þekkta, erlenda fyrirlesara ásamt stórum hópi íslenskra kvenna – úr öllum áttum. Í þetta sinn bauð ég bandaríska metsöluhöfundinum Barbara Ehrenreich að  koma til Íslands og vara aðalfyrirlesari á tengslanets-ráðstefnunni. Sjá frétt hér og hér.

Sjá dagskrá hér.

Sjá viðtal við Herdísi hér.

herdís þ, og m.a. sigríður guðlaugs á stöð 2Sjá myndband.

Egill Helgason fékk Barböru Ehrenreich í kjölfarið sem gest í Silfrið.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…