Málþing kirkjunnar

Hvert stefnum við? – var yfirskrift þessa málþings. Sjá hér.

 

Þjóðmálanefnd kirkjunnar efnir til þriggja málþinga og kallar til samtals um efnahagslegt hrun og uppbyggingarstarf. Hvernig snýr hrunið að okkur? Hvar erum við stödd? Hver er framtíðarsýnin? Málþingin eru öllum opin. Þau verða haldin í Neskirkju 24. febrúar, 3. mars og 10. mars:
Erindin flytja:Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor
Dr. Guðrún Pétursdóttir dósent
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ
Karl Sigurbjörnsson biskup ÍslandsUmræður
Fundarstjóri: Dr. Sigurður Árni ÞórðarsonSjá nánar á kirkjan.is:
http://kirkjan.is/hvad-segir-kirkjan-i-kreppunni
Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…