Málþing Pen um ritskoðun

682px-Pen_international.svgPEN International eru samtök rithöfunda og blaðamanna sem berjast fyrir tjáningarfrelsi og vilja veg hins ritaða orðs sem mestan (promoting literature, defending freedom of expression). Samtökin voru stofnuð 1921.

Herdís Þorgeirsdóttir hélt fyrirlestur á málþingi PEN þar sem umfjöllunarefnið var ritskoðun, sjálfs-ritskoðun og þöggun. Í pallborði voru rithöfundarnir Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason og Lára Magnúsardóttir. Fundarstjóri var Sjón.

Birti hér fyrirlesturinn, sem ég flutti af þessu tilefni.

 

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…