Rit til heiðurs Antonio La Pergola

antonia la pergolaÚt er komið rit með greinum eftir þekkta fræðimenn á sviði stjórnskipunar og mannréttinda, birt til heiðurs minningu Antonio La Pergola, fyrrum forseta Feneyjanefndar Evrópuráðsins.

La Pergola var þekktur ítalskur lögspekingur, prófessor, dómari við Evrópudómstólinn og síðast forseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins. Hann var fæddur 1931 og lést í Róm í júlí 2007. Ritinu, Liber Amicorum, er ritstýrt af Pieter van Dijk og Simona Granata-Menghini. Herdís Þorgeirsdóttir skrifar kafla um áhrif spillingar á lýðræðisþróun.

 

 

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…