Rannsóknarniðurstöður Herdísar kynntar í Bandaríkjunum

Indiana University School of Law 09Rannsókn íslensk lagaprófessors kynnt æðstu dómurum Bandaríkjanna, eins og segir í fyrirsögn í Fréttablaðinu í dag, 19. júlí, á bls. 6. Það er Judith Resnik lagaprófessor á Yale sem kynnir  niðurstöður rannsókna Herdísar Þorgeirsdóttur á ársfundi forseta hæstaréttar Bandaríkjanna og dómstjóra æðstu dómstóla landsins, í erindi sem hún flytur. “Það er mikill heiður að rannsókn íslensks fræðimanns sé kynnt með þessum hætti og fyrir þessum hópi”, segir Herdís í viðtali við Fréttablaðið í dag. Á myndinni er Judith Resnik.

 

 

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…