Fyrirlestur um upplýsingarétt í Montenegro

montenegro

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir heldur framsöguerindi á ráðstefnu sem er haldin sameiginlega á vegum Evrópusambandsins og þings Evrópuráðsins til styrktar þjóðþingum.  Ráðstefnan fjallar um aðgengi að upplýsingum og tengsl þjóðþinga við fjölmiðla og fer fram í þinginu í Montenegro föstudaginn 6. júní.

Erindi -Herdísar fjallar um upplýsingarétt og ber yfirskriftina: “The public´s right to know, the role of the media and impact of evolving European standards in Iceland as elsewhere”.

KJERULF Lögmannsþjónusta og ráðgjöf 691-8534

KJERULF Lögmannsþjónusta og ráðgjöf 691-8534

Í störfum sínum sem lögmaður hefur Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hdl.,  lagt áherslu á samningaleið fremur en dómstólaleið við þá, sem til hennar leita og náð góðum árangri á því sviði. Á sviði fjölskyldumála og innan fyrirtækja er ætíð árangursríka að reyna samningaleiðina fyrst. Dómstólaleiðin er kostnaðarsöm; ófyrirsjáanleg, langdregin, erfið og árangur oft í engu…

Curriculum vitae / Ferilskrá

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…