Barnafólk og fjölskylduvæn fyrirtæki (viðtal í Mbl.)

 

Morgunblaðið beinir sjónum sínum að fyrirtækjum og barnafjölskyldum í sjöttu greininni í greinaflokknum: Er Ísland barnvænt samfélag, sem birtist í blaðinu á morgun sunnudag skv frétt á Mbl.is í dag. Í greininni á morgun ræðir Morgunblaðið við þrjú fyrirtæki sem hafa tekið upp fjölskylduvæna starfsmannastefnu, Glitni, Landsvirkjun og Toyota Reykjanesbæ auk Vinnueftirlitsins. Þá eru viðtöl við einstæðar mæður og foreldra. Loks er rætt við dr. Herdísi Þorgeirsdóttur prófessor í stjórnskipun við lagadeild Háskólans á Bifröst, sem nálgast viðfangsefnið frá sjónarhóli laganna. Sjá Mbl.is viðtal Helgu Kristínar Einarsdóttur blaðamanns við Herdísi.

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…