Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu í HR

Tjaningarfrelsi_007aFreedom of expression in Europe and beyond – Current challenges. Alþjóðleg ráðstefna sem stendur í tvo daga hófst í  Háskólanum í Reykjavík í dag. Herdís Þorgeirsdóttir prófessorflutti erindi í kjölfar Christos Rozakis varaforseta Mannréttindadómstóls Evrópu.  Erindi Herdísar bar titilinn Media Coverage of Criminal Cases. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður, Davíð Þór Björgvinsson dómari, Christos Rozakis dómari og Herdís þorgeirsdóttir tóku þátt í umræðum í pallborði á eftir.  Ráðstefnunni verður framhaldið á morgun og lýkur með kvöldverði fyrir fyrirlesara og erlenda gesti í boðimenntamálaráðherra á Hótel Holti.  Nánari upplýsingar um fyrirlesara og erindi þeirra má sjá á  heimasíðu ráðstefnunnar.

 

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…