Tilnefnd til jafnréttisverðlauna

IMG_2193Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra afhenti í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir árið 2006. Tilnefnd til verðlauna voru tvö fyrirtæki, Kreditkort og Spron, ein samtök (forsjárlausir feður) og einn einstaklingur Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor. Þetta er í annað sinn sem Herdís er tilnefnd (áður tilnefnd 2004) en Spron fékk verðlaunin fyrir gott fordæmi í jafnréttismálum og virka jafnréttisstefnu innan fyrirtækisins. Stjórnarformaður Spron er Hildur Petersen og í stjórn fyrirtækisins eru fleiri konur en karlar.

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…