Bókin Journalism Worthy of the Name komin út

Journalism Worthy of the NameBók Herdísar Þorgeirsdóttur, Journalism Worthy of the  Name: Freedom within the Press and the Affirmative Side of Article 10 kom út hjá Brill. Áður hafði doktorsritgerð Herdísar verið gefin út af lagadeild Lundarháskóla en nýja bókin (600 bls.) byggir að miklu leyti á fyrra verki.

Umsögn prófessors Kevin Boyle um bókina: “..an innovative and impassioned treatment of a central problem of our time.”

 

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…