IMG_1634

Ráðstefnan Tengslanet V – völd til kvenna haldin á Bifröst. Hef skipulagt þessar ráðstefnur frá 2004 og fengið marga þekkta, erlenda fyrirlesara ásamt stórum hópi íslenskra kvenna – úr öllum áttum. Í þetta sinn bauð ég bandaríska metsöluhöfundinum Barbara Ehrenreich að  koma til Íslands og vara aðalfyrirlesari á tengslanets-ráðstefnunni. Sjá frétt hér og hér.

Sjá dagskrá hér.

Sjá viðtal við Herdísi hér.

herdís þ, og m.a. sigríður guðlaugs á stöð 2Sjá myndband.

Egill Helgason fékk Barböru Ehrenreich í kjölfarið sem gest í Silfrið.