EWLA board meeting in Brussels 25 Nov.2012 012Frá stjórnarfundi Evrópusamtaka kvenlögfræðinga í Brussel, í nóvember 2012. Herdís Þorgeirsdóttir, forseti EWLA, kjörin 2009 og endurkjörin annað kjörtímabil 2011, fyrir miðju. Við hlið hennar til vinstri er prófessor Jackie Jones frá Bretlandi, ritari og til hægri er prófessor Regula Kägi-Diener, varaforseti EWLA, frá Sviss. Í EWLA eru bæði lögmenn, dómarar og akademikerar, lögfræðingar sem starfa í stjórnsýslu eða hjá fyrirtækjum. Samtökin eru einnig opin laganemum.