Stjórnarfundur EWLA í Amsterdam 16.12.2006 | ALMANAK Herdís Þorgeirsdóttir hefur verið varaforseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga frá 2005. Samtökin héldu árlega ráðstefnu í Búdapest í maí s.l. en næsta ráðstefna verður í Zürich í Sviss vorið 2007. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu EWLA (WWW.EWLA.ORG)