Róm 21 og 22 okt 2013 006Vegna álits Feneyjanefndar um lagasetningu á Ítalíu um ærumeiðingar funduðu sérfræðingar á sviði tjáningarfrelsis og fjölmiðla  með ítölskum stjórnvöldum í Róm hinn 22. október 2013. Á myndinni eru, ásamt Herdísi,  Christoph Grabenwarter, prófessor frá Austurríki og ítalskur lögfræðingur í innanríkisráðuneytinu, Maja Bova.

Hér má sjá álit Feneyjanefndarinnar sem samþykkt var á aðalfundi nefndarinnar í desember 2013, sem Herdís kynnir fyrir nefndinni á myndinni hér fyrir neðan.

DSC_0539-2