Á fundi í dag í Rabat í Marókko þar sem ég kynnti helstu viðmið réttarríkisins eins og Feneyjanefndin hefur sett þau fram fyrir ráðamönnum/konum í Arabaheiminum og ríkjum Afríku sem mörg hver eiga í miklum erfiðleikum vegna mikillar spillingar. En erindi fundarins var barátta gegn spillingu hjá hinu opinbera.
Spilling stjórnvalda, tengsl á milli stórfyrirtækja og kjörinna fulltrúa, tilhneiging til að nýta sér pólitíska stöðu sína til að auðgast, mútur og aðrir þættir sem koma í veg fyrir að samfélag byggt á grunni mannréttinda, réttarríkis og lýðræðis fái þrifist er ein helsta ógn samtímans.
http://www.venice.coe.int/
Ræðan mín er hér:
Rule of Law Checklist pdf- Speech Rabat Marocco July 2017