Forseti Brasilíu, Lula da Silva, hefur skipað Ricardo Lewandowski nýjan dómsmálaráðherra Brasilíu. Við erum skólasystkin frá The Fletcher School of Law and Diplomacy og hittumst á fundi í Chile fyrir nokkrum árum en þá var hann forseti hæstaréttar í Brasilíu.