BatumiFréttir á Ajara sjónvarpsstöðinni um ráðstefnu sem stjórnlagadómstóll Georgíu stóð fyrir 5. júlí um nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs á netinu; vernd gagna o.fl. Þátttakendur voru m.a. dómarar við stjórnlagadómstóla frá Þýskalandi, ýmsum ríkjum austur Evrópu, Eystrasaltslöndunum, þingmenn, prófessorar og undirrituð af hálfu Feneyjanefndar Evrópuráðs.

http://www.venice.coe.int/webforms/events/?id=1887